JÓLAFUNDUR

HÓTEL SAGA  SÚLNASAL ( fær marga til að társt)

5 desember 2017. Hefst kl 18:00 með fordrykk í móttöku við Súlnasal.

Þá er komið að því fagna komu jólanna og njóta þeirra í frábærum félgasskap.

Veisluborðið svignar undan kræsingum sem snillingarnir í eldhúsinu undir stjórn

Sigurðar Helgasonar töfra fram, jólailmurinn leikur um húsakynnin:

Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson sóknarprestur í Seljasókn verður gestur kvöldssins og segir hvað við

getum gert betur.

Stefán Henrýsson og Arna Rún Ómarsdóttir láta  ljúfa tóna leika um salinn og lyfta upp

jólaandanum.

Jólahappdrættið verður að sjálfssögðu á sínum stað.

Skilyrði fyrir innigöngu í salin er snyrtimennska og gott jólaskap.

Bocuse D´or Snillingurinn Viktor Örn Andrésson verður með bókina sína áritaða til

afhendingar þeim sem tryggt hafa sér eintakið í forsölu.

 

Skráning á hátíðina er á [email protected] ( það er skilda að skrá sig og sína)

 

Verðið á hátíðina er eitt af betri skemmtiatriðum kvöldsins en  það er

 

4000 íslenskar krónur á mann.

Kveðja Viðburðarnefndin.