Nefndir

GaladinnerÁ aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara 25. maí 2021 sem haldinn var á hótel Hilton var skipað í nefndir og eru þær sem hér segja:

Skoðunarmenn reikninga:
Valur Bergmundarsson
Guðmundur Halldórsson
Til vara: Guðmundur Helgi Helgason

Nefnd um erlend samskipti, aðalmenn skipaðir af stjórn KM:
Þórir Erlingsson
Árni Þór Arnórsson
Til vara: Hafliði Halldórsson & Andreas Jacobsen

Hús- muna & menninganefnd:
Jóhann Sveinsson
Örn Svarfdal
Jón Þór Friðgeirsson
Valur Bergmundarson
Guðmundur Egill Ragnarsson
Rafn Heiðar Ingólfsson

Orðu- og laganefnd, skipuð af stjórn KM:
Bjarki Hilmarsson, formaður
Andreas Jacobsen, ritari
Jakob H. Magnússon
Elín Helgadóttir
Jón Þór Friðgeirsson
Þorvarður Óskarsson, varamaður

Keppnis- & dómgæslunefnd:
Bjarki Hilmarsson
Gústav Axel Gunnlaugsson
Jóhannes Steinn Jóhannesson
Bjarni Gunnar Kristinsson
Þráinn Freyr Vigfússon
Viktor Örn Andrésson

Nefnd um Hátíðarkvöldverð:
Snorri Victor Gylfason
Sigurjón Bragi Geirsson
Sveinn Steinsson
Björn Bragi Bragason
Atli Þór Erlendsson
Andreas Jacobsen
Árni Þór Arnórsson

Viðburðarnefnd:
Jóhann Sveinsson
Valur Bergmundarson
Jón Þór Friðgeirsson
Magnús Örn Guðmarsson
Arnar Darri Bjarnason

Jafnréttisnefnd:
Ólöf Jakobsdóttir
Júlía Skarphéðinsdóttir
Jón Guðni Þórarinsson