Ungkokkar

Ungkokkar Íslands kepptu í fyrsta sinn í keppninni KNORR World Junior Culinary Grand Prix á sýningunni Scot Hot í  Glasgow í Skotlandi, þann 26. – 28. febrúar 2007.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti:  Canada – gull í heita og í sýnikennslu
2. sæti:  USA – gull í heita og í sýnikennslu
3. sæti:  Iceland – gull í heita og silfur í sýnikennslu
4. sæti:  Scotland – gull í heita og silfur í sýnikennslu
5. sæti:  Germany – silfur í heita og í sýnikennslu
6. sæti:  Ireland – silfur í heita og brons í sýnikennslu
7. sæti:  Malta – silfur í heita og brons í sýnikennslu
8. sæti:  England – silfur í heita og brons í sýnikennslu
9. sæti:  Wales – brons í heita og í sýnikennslu